21
og dagvistunar verði brúað.
Skýrslan var unnin fyrir Velferðarvaktina, sem stofnuð var að frumkvæði stjórnvalda árið 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Vaktin hefur það verkefni að greina stöðuna og veita
22
og fjárfestingu í innviðum á borð við launað foreldraorlof og dagvistun á viðráðanlegu verði.
Valdefling kvenna megin viðfangsefnið.
Gestir þessa árlega fundar Kvennanefndarinnar koma frá öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna
23
verði möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn, til dæmis með því að lengja fæðingarorlofið. Þá þarf að lögfesta rétt barna til öruggrar gjaldfrjálsrar dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur
24
þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
25
hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar
26
dagvistunar tíma barna á leikskólum, líkt og í Kópavogi, því það muni án nokkurs vafa leiða til þess að það verða frekar konur sem draga úr vinnu til að vera heima með börnunum, enn fleiri leiti í hlutastörf vegna umönnunarbyrði. Þetta geti haft áhrif á laun
27
fæðingarorlofsmánuðum jafnt á milli foreldra til að vinna gegn kjaramuni kynjanna. Þá þarf að hækka hámarksgreiðslur, tryggja tekjulægstu hópunum fæðingarorlof án skertra tekna og tryggja dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi. Þá er lögð áhersla á að barnabætur eigi
28
Reykjavíkurborg hefur þó tilkynnt um að nokkrar leikskóladeildir fyrir ungabörn verði opnaðar í haust.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru langflest börn yngri en eins árs ekki í dagvistun. Áhrif fæðingarorlofskerfisins og stefnu stjórnvalda
29
viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri.
Umönnun beggja foreldra.
Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan
30
því að vera í fæðingarorlofi og ná ekki endum saman. Foreldrum finnst níu mánuðirnir vera of stuttir og erfitt sé að láta skipulag heimilisins ganga upp þegar kemur að dagvistun að loknu fæðingarorlofi. . Það eru mun frekar mæður en feður
31
ef þeir eru feður. Það eru að öllu jöfnu konurnar sem brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Þá kemur einnig fram að fæðingarorlof karla hafi engin áhrif á möguleika þeirra til fjárhagslegs sjálfstæðis á meðan konurnar eru í miklu meiri mæli háðar mökum
32
lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu
33
fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög
34
lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn
35
Mamman ætlar að lengja orlofið þar sem barnið kemst ekki í dagvistun. Hljómar þetta kunnuglega?.
Þetta er því miður raunveruleikinn fyrir allt of marga foreldra. Fæðingarorlofið eru níu mánuðir samanlagt fyrir báða foreldra. Að því loknu