341
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn ofbeldi og áreitni.
Baráttukonur fyrri tíma veltu
342
niðurstöður, en fyrir þau sem hafa starfað í málaflokknum koma þær ekki á óvart. Samtök launafólks hafa til dæmis lengi vitað að flest svona mál enda þannig að þolandi yfirgefur vinnustaðinn, en gerandinn heldur áfram störfum og fátt breytist í vinnuumhverfinu
343
með sí- og endurmenntun og tryggja afkomu milli starfa. Í réttlátum umskiptum felst að verkalýðshreyfingin taki þátt í stefnumótun og útfærslu loftslagsaðgerða sem hafa munu áhrif á hag og aðstæður launafólks og almennings.
Ný störf skapast
344
Samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og þýska alþýðusambandinu styðja markmið stjórnvalda ríkjanna í loftslagsmálum og nauðsyn þess að ná kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til að svo geti orðið eru kerfisbreytingar óumflýjanlegar
345
kynferðisofbeldis og áreitni. Um 100.000 konur og kvár sem söfnuðust saman á Arnarhóli og víða um land 24. október 2023 gerðu einnig þá kröfu. Heildarsamtök launafólks og VIRK hafa undanfarið unnið að betri þjónustu fyrir þolendur áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
346
sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019
347
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín ....
.
Akranes .
Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman
348
hefur verið í gangi frá árinu 2009 þegar aðilar á vinnumarkaði og stjórnvöld gerðu stöðugleikasáttmála. Það er afar mikilvægt að nú hafi náðst samkomulag um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði
349
Þetta er ekki aðeins krafa BSRB heldur einnig krafa allra heildarsamtaka launafólks, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins. Það kemur skýrt fram í skýrslu starfshóps
350
Dagforeldrum fer fækkandi á Íslandi og afar lítil nýliðun í þeirri stétt og því fá börn sem fá inni þar.
Heimgreiðslur draga úr atvinnuþátttöku kvenna.
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks á opinberum markaði, er á móti því að heimgreiðslur
351
sé að það muni a.m.k. taka heila ævi..
En við ætlum ekki að bíða lengur og krefjumst aðgerða strax! Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa blásið til heilsdags kvennaverkfalls þann 24. október
352
og verkefnið um endurmat á virði kvennastarfa hefur krafist seiglu. En í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila, svo sem Forsætisráðuneytið, opinberum launagreiðendum, Ríkissáttasemjara, önnur heildarsamtök launafólks og Jafnlaunastofu, færumst við í rétta átt
353
með árlegan fund sinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þar sem verður lögð sérstök áhersla á konur af erlendum uppruna. Staða þeirra á vinnumarkaði er jafnan enn viðkvæmari en kvenna sem fæðast hér á landi þar sem þær eru útsettari fyrir tvöfaldri
354
til að bregðast við atvinnuleysinu í samræmi við vinnumarkaðsaðgerðir sem samtök launafólks og SA tóku þátt í að þróa. Tölur Hagstofunnar um þróun starfsmannafjölda ættu því ekki að koma neinum á óvart og síst af öllum stærstu hagsmunasamtökum fyrirtækja
355
Kjaratölfræðinefndar sem kom út í síðustu viku.
Staðan er sú að launin eru hæst á almenna markaðnum hjá öllum félagsmönnum heildarsamtaka launafólks en launin hjá hinu opinbera eru almennt lægri. Þar sem áherslan í kjarasamningunum var á að hækka lægstu laun
356
eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ og BSRB, og lögum
357
forsætisráðherra ávarpaði 46. þing BSRB og sagði að undir ötulli forystu bandalagsins lögðu samtök launafólks hér á landi í samstarfi við norræn systursamtök sín fram þýðingarmikla skýrslu síðastliðið vor um áhrif loftslagsbreytinga á hagkerfi og vinnumarkaða
358
húsnæðisstuðning og ófjármagnaðar aðgerðaráætlanir um ýmis málefni.
Sami gamli söngurinn um að launafólk megi ekki gera of miklar kröfur er þegar hafinn hjá atvinnurekendum og ráðherrum, auk seðlabankastjóra – en svo virðist sem allar fjárhirslur
359
hafa lagt mikla áherslu á gott samstarf við samtök launafólks síðustu ár. „Þeir samningar sem undirritaðir voru á almennum markaði í vor og nefndir hafa verið stöðugleikasamningarnir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í baráttunni við verðbólguna. Ekki aðeins
360
BSRB, er formaður stjórnar NFS - Norræna verkalýðssambandsins. NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks