221
fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög
222
og hagkerfið væru verkfæri til þess að afla frekari tekna svo að samfélagið allt stæði betur. Auðssöfnun fárra og fátækt margra var ekki sú niðurstaða sem kenningar þeirra stefndu að heldur velsæld flestra.
Kyn er ein vídd efnahagslegrar mismununar
223
endurmat á virði kvennastarfa, styttingu vinnuvikunnar, efnahags- og skattamál ásamt jafnréttismálum.
------------------------.
Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur
224
á mikilvægi hennar.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á öflugu þingi bandalagsins í október, kemur fram að lögfesta þurfi styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu án launaskerðingar, en jafnframt að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent
225
og við framkvæmd stefnu BSRB um styttingu vinnuvikunnar horfir bandalagið mikið til sænskra fyrirmynda og reynslu tiltekinna vinnustaða þar í landi af styttingu vinnutíma. Það er því sérlega áhugavert þegar stjórnendur ákveða af praktískum ástæðum að stytta
226
Stjórnvöld hafa hins vegar lækkað álögur á þá efnamestu, aukið greiðsluþátttöku fyrir almannaþjónustu og hækkað matvöruverð. Misskiptingin hefur aukist en þeirri þróun verður að snúa við. Það verður að vera hluti af stefnu stjórnvalda við gerð næstu
227
og karlarnir. Áhugasviðið hefur líka áhrif og sú staðreynd að konur bera enn meginábyrgðina á uppeldi barna og heimilishaldi.
Þetta eru ekki viðhorf sem breytast af sjálfu sér. Við þurfum að breyta þeim og það gerum við með því að móta skýra stefnu
228
venjulegs launafólks. BSRB á aðild að Evrópska verkalýðssambandinu (ETUC) sem hafa sett sér stefnu um réttlát umskipti (Just Transition) vegna aðgerða í loftslagsmálum. ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að styðja aðgerðir til að draga úr losun og leggja
229
á velferð, jafnrétti og jöfnuði. Á þessum tímamótum söfnumst við saman til að móta stefnu okkar fyrir samfélagið til næstu hundrað ára.
.
Kæru félagar,.
Við búum í ríku landi – En samt ná stórir hópar láglaunafólks, atvinnulausra
230
er að brjóta upp kynskiptinguna á vinnumarkaði. Þá reynir á breytingar á viðhorfum samfélagsins, námsvali, fyrirmyndum og staðalímyndum. Við verðum því að hefjast handa við að móta markvissa stefnu um uppbrot kynbundins náms- og starfsvals.
Rannsóknir
231
pólitísku landslagi og með aukinni skautun skiptir okkur sem samfélag mestu að ákvarðanir byggi á bestu mögulegu þekkingu hverju sinni, verið sé að setja stefnu til langs tíma sem byggi á mati á áhrifum á ólíka hópa og þjóni almannahagsmunum. Innan vébanda
232
stefnu BSRB sem mun kom út í upphafi nýs árs og verða vegvísir bandalagsins í störfum sínum næstu þrjú árin
233
ári stjórnvöldum og atvinnurekendum kjörið tækifæri til að byggja upp trú og traust á að hér væri hægt að vinna eftir nýrri aðferðafræði við gerð kjarasamninga, þar sem allir aðilar stefndu að sama markmiðinu, þar sem allir leggðu hönd á plóg ... .
kjörið tækifæri til að byggja upp trú og traust á að hér væri hægt að vinna eftir nýrri aðferðafræði við gerð kjarasamninga, þar sem allir aðilar stefndu að sama markmiðinu, þar sem allir leggðu hönd á plóg, sem á endanum myndu koma öllum málsaðilum