1
Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.
Val á Sveitarfélagi ... ársins 2024 verður tilkynnt 17. okt næstkomandi kl 11:00..
Tómas Bjarnason sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar hjá Gallup mun kynna helstu niðurstöður
2
Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag.
Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu ... og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ... og það væri jákvætt að lyfta upp starfsemi sveitarfélaganna með þessu móti. Þá kynnti Tómas Bjarnason, verkefnastjóri hjá Gallup helstu niðurstöður og framkvæmd könnunarinnar.
Um Sveitarfélag ársins.
Könnunin Sveitarfélag ársins ... er tilgangurinn að veita góðum vinnustöðum viðurkenningu fyrir að hlúa vel að starfsfólki.
Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu bæjarstarfmannafélaga innan BSRB: Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag ... Sveitarfélags ársins
3
eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins. Niðurstöður könnunarinnar, sem fyrst var framkvæmd árið 2022, veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum ... ..
.
Í ár hlutu fjögur sveitarfélög nafnbótina Sveitarfélag ársins 2024:.
1. sæti Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
2. sæti Sveitarfélagið Skagaströnd.
3 ... sveitarfélaganna og er meðal annars ætlað að vera hvatning til stjórnenda að veita starfsumhverfinu meiri athygli og ráðast í umbótaverkefni þar sem þess er þörf ... . sæti Bláskógarbyggð.
4. sæti Sveitarfélagið Vogar.
.
Útnefningin er byggð á niðurstöðum viðhorfskönnunar félagsfólks 10 bæjarstarfsmannafélaga hjá sveitarfélögum á þeirra félagssvæðum ... annars að starfsfólk sveitarfélaganna er almennt ánægt með stjórnendur, stjórnun, starfsskilyrði og starfsanda en tæplega þriðjungur er óánægður með launakjör. Talsverðrar óánæ´gju gætir með hljóðvist einkum á leikskólum. Þá má sjá óánægju fólks í öryggis
4
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess í gær en titlana Stofnun ársins hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í mannauðsmálum. . Stofnun ársins er nú stærri en nokkru sinni fyrr ... og með talsvert breyttu sniði frá fyrri árum. Stærsta breytingin er þátttaka Reykjavíkurborgar sem nú tekur þátt fyrir allt sitt starfsfólk. Niðurstöður eru í þremur flokkum þetta árið. Flokkarnir eru: ríkisstofnanir, starfsstaðir borgarinnar ... , sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. . Líkt og á síðasta ári var Stofnun ársins framkvæmd af Gallup í nóvember og desember. Í fylgiritinu er hægt að sjá samanburð á niðurstöðum þessarar könnunnar við niðurstöður fyrirtækja á almennum markaði ... þar sem VR framkvæmir sambærilega könnun, Fyrirtæki ársins. . Könnunin var unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Reykjavíkurborg og fjölmargar aðrar stofnanir og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsfólks á opinbera vinnumarkaðnum ... stofnana til að huga að mannauðsmálum og auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsfólks á vinnustöðum. . Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins en þeim er skipt niður eftir stærð stofnana. . Ríki. Fjölbrautaskóli
5
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 í gær. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsfólks á sviði mannauðsmála. Þátttaka í Stofnun a´rsins ... hefur aldrei verið betri en nú en um 17.000 tóku þátt í könnuninni sem var framkvæmd í október og nóvember 2023. .
Val á stofnun ársins er samstarfsverkefni margra aðila; Sameykis, Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Mannauðs- og starfsumhverfissviðs ... með góðum hætti.
Tilgangur með vali á Stofnun ársins er að taka eftir og verðlauna vinnustaði sem ná framúrskarandi árangri við stjórnun mannauðs. Þá nýtist könnunin stjórnendum til að vinna að umbótum í stjórnun og starfsumhverfi. Að lokum veitir ... könnunin aðhald til hagsbóta fyrir starfsfólk, skjólstæðinga, viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila. . Stofnanir ársins 2023 – borg og bær eru: Vesturmiðstöð, Hitt húsið og Félagsmiðstöðin Sigyn. Stofnanir ársins 2023 – ríki
6
Fjögur af stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Akranes, Akureyri og Reykjanesbær, vinna nú að því að stytta vinnuviku starfsmanna, ýmist með tilraunaverkefnum eða með öðrum hætti.
Tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg ... hefur þegar gefið góða raun og munu Akranes, Akureyri og Reykjanesbær fylgja góðu fordæmi höfuðborgarinnar. Sveitarfélögin eru öll í hópi tíu stærstu sveitarfélaga landsins og í þeim býr rúmur helmingur landsmanna.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt ... af stærstu baráttumálum BSRB lengi og því afar ánægjulegt að nú virðist kominn skriður á málið. Auk sveitarfélaganna sem vinna að styttingu vinnuvikunnar er ríkið með tilraunaverkefni í gangi í samvinnu við BSRB sem hefur gefið afar góða raun.
Vinnan ... í málefnasamningum.
Kveðið er á um styttingu vinnuvikunnar í málefnasamningum meirihlutans í að minnsta kosti tveimur sveitarfélögum í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga ....
Í málefnasamningi L-listans, Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar á Akureyri segir einfaldlega að farið verði í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar í sveitarfélaginu, en það er ekki útfært nánar í samningnum
7
er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar.
Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða ... Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12
8
Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu.
Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hefjast í fyrramálið, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a ... . til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, íþróttamannvirkjum, þjónustumiðstöðvum, bæjarskrifstofum, áhaldahúsum og höfnum í 29 sveitarfélögum. Um 2500 manns taka þátt í aðgerðunum sem eru umfangsmiklar og munu raska starfsemi sveitarfélaga og lífi fólks verulega ... . Áhrif verkfallanna mun gæta á að minnsta kosti 150 starfsstöðvum um allt land. Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja fram kröfur gagnvart sveitarfélögum landsins sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu ....
„Ábyrgð okkar allra er mikil og hefur BSRB lagt fram fjölmargar tillögur til að ná sátt. Þótt eitthvað hafi þokast í samningsátt á samningafundum síðustu daga neitar Samband íslenskra sveitarfélaga enn að koma til móts við réttláta kröfu okkar um sömu laun
9
Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga ... . Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu.
Sveitarfélögin tíu sem verkfallsaðgerðir vikunnar ná til eru Kópavogur, Garðabær ... - og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS ... þeirra á fundi um verkfallsvörslu í morgun. Það er sama hvert maður kemur, fólki er heitt í hamsi og skilur ekki hvers vegna sveitarfélögin eru ekki löngu búin að leiðrétta þessa launamismunun og hækka lægstu launin.“.
Frekari upplýsingar
10
einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott ... starfsumhverfi og fjárfesta í starfsþróun sem býr til betri starfsskilyrði og eykur starfsánægju.
Til að bæta þjónustustig sveitarfélaga, krefst Landsfundur stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga þess að löggjafinn tryggi að lagarammi í kringum fjármögun ... sveitarfélaga verði fullnægjandi
11
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.) kynntu á miðvikudag hvaða stofnanir hlutu titilinn Stofnun ársins 2018 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica.
Sigurvegarar kvöldsins ... á Akranesi efstir á blaði.
Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Könnun er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv., fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR. Þátttakendur ... sér um framkvæmd könnunarinnar sem er stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun sem framkvæmd er hér á landi og var úrtakið tæplega 50.000 manns.
Hjá SFR stéttarfélagi hljóta eftirfarandi stofnanir titilinn Stofnun ársins:.
Ríkisskattstjóri ... er stofnun ársins í flokki stærri stofnana.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum er stofnun ársins í flokki meðalstórra stofnana.
Persónuvernd er stofnun ársins í flokki minni stofnana.
Titilinn Hástökkvari fær sú stofnun ... sem hækkar sig mest á milli ára. Í ár hlýtur þann titil Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sem hækkaði sig um 65 sæti í raðeinkunn.
Hjá St.Rv. hljóta eftirfarandi stofnanir titilinn Stofnun ársins:.
Norðlingaskóli í flokki stærri
12
Verkföll samþykkt í sex sveitarfélögum til viðbótar.
Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Árborg, Ölfus, Hveragerði og Vestmannaeyjum samþykkti boðun verkfalls ... í báðum atkvæðagreiðslum.
Þátttaka var mjög góð í öllum sveitarfélögum eða frá 72 til 90%. . Verkfallsboðun þessi nær til starfsfólks leik- og grunnskóla, frístundaheimila, mötuneyta og hafna í sveitarfélögunum. . „Félagsfólk okkar ... . „ Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja.
Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum
13
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.
Valið ... í frétt frá Sameyki. Stofnanir ársins 2019 eru Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Persónuvernd, Skrifstofa velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Ríkisendurskoðun. Hástökkvarar ársins eru Skrifstofa Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ... starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú ... aðildarfélög BSRB.
Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær en þeim er skipt niður eftir stærð stofnunarinnar.
Stofnun ársins borg og bær.
Stofnun ársins - Borg og bær í flokki stærri ... stofnana (50 starfsmenn og fleiri) er Frístundamiðstöðin Tjörnin með einkunnina 4,453.
Stofnun ársins - Borg og bær í flokki minni stofnana (færri en 50 starfsmenn) er Skrifstofa velferðarsviðs Reykjavíkurborgar með einkunnina 4,352
14
sveitarfélaga og þar á meðal í Kópavogi. BSRB hefur frá upphafi barist fyrir betri kjörum, vinnutíma, starfsaðstæðum félagsfólks og fjölskylduvænna samfélagi.
Leikskólar fyrir öll börn voru bylting.
Það eru ekki nema um 30 ár ... í skotgrafir og draga þannig athyglina frá kjarna málsins.
Ábyrgð sveitarfélaga.
Sveitarfélög bera ábyrgð á starfsemi leikskóla samkvæmt lögum. Leikskólar eru því hluti af grunnþjónustu sveitarfélaga. Þau bera einnig lagalega ... skyldu til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála ... . Sveitarfélög þurfa því að tryggja að ákvörðun sem stuðlar að jafnrétti á einu sviði stuðli ekki að ójafnrétti á öðru sviði.
Draga verður úr álagi á leikskólum.
Öll erum við sammála um að óhóflegt álag og slæmar aðstæður hafi ríkt ... og barna án þess að það sé á kostnað jafnréttis eða möguleika fólks til að samræma fjölskyldulíf og atvinnu. Kópavogsbær hefur í engu svarað hvort þau hafi metið jafnréttisáhrif þjónustuskerðingarinnar, hvorki fyrir né eftir breytingarnar. Sveitarfélagið
15
Valið á Stofnun ársins 2017 var kynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica í gærkvöld en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Valið er byggt á svörum tæplega 12 þúsund ... starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðskönnun landsins. Stofnanir ársins 2017 eru Reykjalundur, Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Leikskólinn Vallarsel og Persónuvernd.
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Starfsmannafélag ... Reykjavíkurborgar (St.Rv.) standa sameiginlega að valinu á Stofnun ársins og Stofnun ársins – Borg og Bær.
Niðurstöður voru kynntar á Hilton hótel Nordica að viðstöddu fjölmenni í gærkvöld. Könnun meðal félagsmanna er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv ... mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Tilgangurinn að baki valsins á Stofnun ársins og Stofnun ársins – Borg og bær er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og er það von okkar að könnunin nýtist þeim sem best ... eftirfarandi stofnanir titilinn Stofnun ársins en þeim er skipt í flokka eftir stærð stofnunarinnar.
Stofnun ársins í flokki stærri stofnana er Reykjalundur með einkunnina 4,458.
Stofnun ársins í flokki meðalstórra stofnana
16
til um 12 þúsund starfsmanna í opinberri þjónustu, bæði hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögunum og sjálfseignarstofnunum. Hún er unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytisins og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði ... Sameyki kynnti valið á Stofnun ársins 2020 í gegnum streymi í gær, en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu ... . .
Stofnanir ársins 2020 eru Norðlingaskóli, Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Jafnréttisstofa. Hástökkvarar ársins eru Umhverfis-og skipulagssvið og Sjálfsbjargarheimilið.
Könnunin náði ... við afhendingu viðurkenninganna til Stofnana ársins. Viðburðurinn var sendur út í streymi frá Hilton Nordica þar sem Bergur Ebbi, Guðfinna Harðardóttir, Huginn Freyr Þórðarson og Karl Sigurðsson fjölluðu meðal annars um þá færni sem við þurfum til framtíðar ... og hvernig styðja má við starfsfólk og stjórnendur á umbreytingatímum. .
Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær en þeim er skipt niður eftir stærð stofnunarinnar. .
Stofnun ársins 2020 - borg og bær
17
Kosning um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á hádegi í dag, 15. júní, og lýkur á hádegi á mánudag, 19.júní..
Aðildarfélög ... BSRB hafa þegar kynnt samninginn fyrir félagsfólki. Mánaðarlaun hækka samkvæmt samningi um að lágmarki 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist einnig um sáttagreiðslu að upphæð 105.000, auk þess sem var samið
18
Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
19
sveitarfélaga. Kosningu lýkur á hádegi á fimmtudag 4. maí og verða niðurstöður kynntar í kjölfarið.
Atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir standa þegar yfir í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi en þeim lýkur á hádegi ... , frístundaheimila, mötuneyta og hafna leggja niður störf í 10 sveitarfélögum, en misjafnt er eftir sveitarfélögum hvaða stofnanir eru undir.
Um hvað snýst málið?. Kjaradeilan snýr að sameiginlegri kröfu BSRB ... félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið ... frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi
20
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB