1
Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana ... sé til að vinda ofan af ohf-væðingunni sem hið opinbera hefur staðið fyrir undanfarin misseri.
Ræðum frekar hverju það að flytja hluta reksturs ríkis og sveitafélaga í opinber hlutafélög hefur skilað og hvað það hefur haft í för með sér. Rýnum þá þjónustu
2
Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins hefur undirritað nýjan kjarasamning við Ríkisútvarpið ohf. Samningurinn er um flest sambærilegur þeim samningum sem aðildarfélög BSRB hafa gert
3
Þrjú af aðildarfélögum BSRB sem eiga félagsmenn sem starfa hjá Isavia ohf. hafa í samþykkt boðaðar verkfallsaðgerðir. Félögin sem um ræðir eru Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Félag ... verkfallsaðgerðir sem kosið var um eru:.
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, þriðjudaginn 8. apríl 2014, munu allir félagsmenn félaganna hjá Isavia ohf , leggja ... niður störf..
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, miðvikudaginn 23. apríl 2014, munu allir félagsmenn félaganna hjá Isavia ohf , leggja niður störf ... ..
Á tímabilinu frá kl. 04:00 til kl. 09:00, föstudaginn 25. apríl 2014, munu allir félagsmenn félaganna hjá Isavia ohf , leggja niður störf..
4
Skýrsluhöfundar skauta framhjá raunverulegri hagræðingu og jákvæðum viðsnúningi í rekstri RÚV ohf ... ..
Á hverju hausti þegar vinna við fjárlagafrumvarp stendur yfir hefst sama atburðarrásin þar sem þyrlað er upp moldviðri í kringum starfsemi RÚV ohf. Þeir sem vilja hag fyrirtækisins sem minnstan tala hátt og finna starfseminni og starfi okkar flest til foráttu ... ..
Staðreyndin er sú að RÚV ohf hefur verið yfirskuldsett frá stofnun og allar stjórnir þess hafa frá upphafi bent á það. Frá stofnun RÚV ohf. hefur ríkið haldið eftir hátt í þremur milljörðum af útvarpsgjaldi sem almenningur taldi sig vera að greiða til RÚV ... RÚV ohf síðustu misserin eins og ársreikningar félagsins staðfesta. .
Við óskum eftir vinnufriði
5
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann frá 16:00 föstudaginn 3. mars hjá félagsmönnum sínum sem vinna hjá Isavia ohf og dótturfélögum þess. . Kjörsókn var 80.9% og 77.5% samþykktu yfirvinnubannið
6
Nýr kjarasamningur á milli Félags flugmálastarfsmanna ríkisins og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á miðnætti.
Rúmlega 78% þeirra sem tóku afstöðu greiddu atkvæði með samningnum
7
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... . í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra..
Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega kunni að vera tímabært að einkavæða Íslandspóst ohf.
Í bréfi BSRB segir
8
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um undirritaðan kjarasamning FFR, SFR og LSS við SA/Isavia ohf. liggja nú fyrir. Undirritaður kjarasamningurinn var samþykktur með meirihluta atkvæða allra félagsmanna
9
Kjarasamningsviðræður þriggja af aðildarfélögum BSRB sem semja við Isavia ohf. hafa litlum árangri skilað á síðustu fundum á milli samningsaðila. Að loknum síðasta fundi félaganna þriggja, sem eru SFR
10
Fyrir skemmstu féll dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli félagsmanns BSRB og FÍF, félags íslenskra flugumferðarstjóra. Þar var Isavia ohf. gert að greiða félagsmanninum miskabætur vegna meiðandi framkomu ... Isavia og við þá breytingu tók Isavia ohf. yfir öll réttindi og skyldur hinna sameinuðu félaganna. Þótt Isavia og FÍF hafi gert með sér nýja kjarasamninga árið 2008 og aftur í apríl 2010 var ráðningarsamningur mannsins frá 1996 metinn í gildi ... í dómsorðum sínum um viðbrögð Isavia ohf. þegar stefnandi í málinu leitaði til starfsmannastjóra Isavia vegna meints eineltis yfirmanns síns þegar hann var enn í starfi. Starfsmannastjórinn staðfesti fyrir dómi að honum hefði verið tilkynnt um málið
11
með samninganefndinni. Þá á Félag starfsmanna stjórnarráðsins enn eftir að ganga frá samningum við ríkið..
.
Ólík staða hjá ohf-félögunum.
Nýverið samþykkti Póstmannafélagið samninga við Íslandspóst ehf. á meðan samningaviðræður Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins við Rúv ohf. hafa tafist vegna skipulagsbreytinga innan stofnunarinnar. Þá hafa samningaviðræður BSRB-félaganna þriggja sem semja
12
samþykkt sína samninga við Íslandspóst og félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins hafa samþykkt nýja samninga við Ríkisútvarpið ohf. .
Fyrir síðustu helgi undirritaði
13
í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna átt í viðræðum við Isavia ohf og Samtök atvinnulífisins um gerð nýs kjarasamnings fyrir félagsmenn sína. Félögin hafa með sér samstarf og hafa skipað sameiginlega samninganefnd, enda lýsa kröfur