1
Viðskiptaráð hefur birt óskalistann sinn fyrir þessi jól um að afnema réttindi opinbers starfsfólks. Í mörg ár, og oft á ári, hafa þessi hagsmunasamtök atvinnurekenda á almennum vinnumarkaði fjallað með neikvæðum hætti um opinbera starfsmenn ... . Stundum er það nánast önnur hver frétt á heimasíðunni þeirra.
Eru fyrirtæki og félög virkilega að halda uppi sameiginlegum samtökum, Viðskiptaráði, til að tala fyrir skerðingu réttinda fólks sem vinnur við að mennta, annast, hjúkra og gæta öryggis ... þeirra, barna þeirra, ættingja og starfsfólks?.
Aðild að Viðskiptaráði eiga m.a. Íslandsbanki (sem er að hluta í eigu ríksins), Landsbankinn (í eigu ríkisins), Menntasjóður námsmanna (ríkisstofnun), Orkuveitan (sem er í eigu sveitarfélaga), Advania, Bónus ... ?.
Þau réttindi opinberra starfsmanna sem Viðskiptaráð óskar sér heitast að verði afnumin eru sjálfsögð réttindi á borð við styttingu vinnuvikunnar, veikindarétt, starfsöryggi og orlofsrétt. Öll þessi atriði eru hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ....
.
Stytting vinnuvikunnar.
Í áróðri Viðskiptaráðs eru dregnar ályktanir um launakjör út frá unnum stundum á viku á opinberum vinnumarkaði annars vegar og almennum hins vegar. Svo virðist sem gert sé ráð fyrir því að öll séu í fullri vinnu
2
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild ... að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs. Forstjóri ... Kerecis, sem situr í stjórninni var með liðlega 74 milljónir í mánaðarlegar tekjur á síðasta ári samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar. Marel á aðild að Viðskiptaráði en forstjórinn þar var með 17,5 milljónir á mánuði á síðasta ári. Hagar og Festi eiga ... sömuleiðis aðild að Viðskiptaráði, forstjórar þeirra voru bæði með um 5,7 milljónir á mánuði, og forstjóri Festis situr í stjórn Viðskiptaráðs eins og forstjóri Icelandair en hann var með rétt tæpar fimm milljónir á mánuði á síðasta ári. Þau og fjöldi annarra ... , stuðningsfulltrúa í grunnskólum, grunnskólakennara og þeirra sem starfa við umönnun á hjúkrunarheimilum? Af hverju vilja þau fjármagna þennan áróður? Þar fyrir utan er framsetning Viðskiptaráðs á kjörum þessa fólks röng og felur í sér samanburð á eplum og appelsínum
3
á vinnumarkaðnum öllum hefur aukist um 11,8%. Tölurnar eru byggðar á upplýsingum frá Hagstofunni og Fjármálaráðuneytinu..
Þessar upplýsingar stangast á við fullyrðingar Viðskiptaráðs ... ..
.
.
.
Vegna athugasemda Viðskiptaráðs við fréttina hér að ofan vill BSRB árétta að eftirfarandi atriði skýra mismun þeirra talna sem VÍ og BSRB fara ... fram með..
Viðskiptaráð heldur því fram að árið 2000 hafi ríkisstarfsmenn verið 14.000 og byggir það á svari fjármálaráðherra frá 19. nóvember árið 2009. Í því svari ráðherra kemur einnig fram að um 1500 starfsmenn ríkisins hafi á þeim tíma verið í öðrum launakerfum. Árið
4
Vegna athugasemda Viðskiptaráðs við þá frétt vill BSRB árétta að eftirfarandi atriði skýra mismun þeirra talna sem VÍ og BSRB fara ... fram með:.
.
.
Viðskiptaráð heldur því fram að árið 2000 hafi ríkisstarfsmenn verið 14.000 og byggir það á svari fjármálaráðherra frá 19. nóvember árið 2009. Í því svari ráðherra kemur einnig fram að um 1500 starfsmenn ríkisins hafi á þeim tíma verið í öðrum launakerfum. Árið
5
að leysa.
Í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjáraukalaga segir að það séu „mikil vonbrigði“ að ekki sé rætt um að skerða starfshlutföll eða launakjör opinberra starfsmanna, annarra en þeirra sem eru í fremstu víglínu ... vánni sem fylgir COVID-19, bæði heilsufarslega og efnahagslega. Aðrir kjósa sér greinilega aðra leið.“.
Skilningsleysi Viðskiptaráðs á opinberum rekstri bendir til þess að viðskiptalífið á Íslandi skilji ekki að það er einmitt grunnþjónustan
6
eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda