Áramótapistill formanns BSRB 2025
Á árinu gafst einnig kærkomið tækifæri til að funda oftar í formannaráði BSRB og skerpa forgangsröðun áherslumála BSRB gagnvart stjórnvöldum. Þar er einhugur um að setja kröfuna um fjölskylduvænna samfélag í forgrunn, ekki síst nú þegar líður að sveitarstjórnarkosningum