Fjárhagserfiðleikar launafólks bitna á geðheilsu
Líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Í COVID-kreppunni bar lágtekjufólk og fólk í viðkvæmri stöðu á íslenskum vinnumarkaði auknar byrðar af kreppunni umfram þau sem voru betur sett.
07. apr 2022
Vinnumarkaðsrannsóknir, geðheilbrigðismál, heimsfaraldur