BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Rauðsokkur ganga fremst í 1. maí göngunni á Kvennaári
Arfleifð Rauðsokkahreyfingarinnar er allt um lykjandi – og hefur mótað samfélagið okkar á ótal vegu,“ sagði Sonja meðal annars. „Barátta þeirra skilaði okkur auknum réttindum, breytti hugmyndum okkar um réttlæti og gildi samstöðunnar og sýndi okkur að það má vera gaman í baráttunni – og að húmor og myndræn framsetning skila oft meiru en orðasalat og neðanmálsgreinar.“