BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
BEINT STREYMI: Útifundur á Ingólfstorgi 1. maí
Útifundur á Ingólfstorgi hefst klukkan 14:00. Dagskrár um land allt má nálgast á www.1mai.is