BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Umræða um bakslag í jafnréttismálum var fyrirferðarmikil á fundinum, enda hafa atburðir á alþjóðavettvangi undanfarið leitt í ljós hversu auðvelt það getur verið að afnema grundvallarréttindi kvenna og annarra jaðarsettra hópa, ekki síst hinsegin fólks.