BSRB eru stærstu heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi. Hlutverk okkar er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi.
Lögreglumenn samþykkja kjarasamning við ríkið
Lögreglumenn hafa samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið.